Sápustykki Marseille | epli

kr.600

stærð: 7,5 x 5cm, þykkt 1,5cm
þyngd: 100 gr.
fáanlegir litir og ilmtegundir: apple
efni – INCI: sodium palmate · sodium palm kernelate · aqua (water) · parfum (fragrance) · palm kernel acid · butyrospermum parkii (shea) butter* · olea europaea (olive) fruit oil · glycerin · sodium chloride · tetrasodium edta · tetrasodium etidronate · amyl cinnamal · ci 77891 (titanium dioxide) · ci 11680 · ci 74160
* ingrédient issu de l’agriculture biologique

Hið fræga nafn Savon de Marseille er ekki verndað vörumerki og allir geta notað nafnið jafnvel þó sápan sé framleidd utan Frakklands. Þess vegna getur verið um mikinn gæðamun að ræða á milli sápa er bera nafnið Savon de Marseille. Þegar sápa er framleidd af rótgrónum sápuframleiðendum í Frakklandi þá innihalda þær 72% olíu sem yfirleitt er jurtaolía og stundum örlítið af ólífuolíu.

Sápuhúsið sem framleiðir þessar sápur er staðsettur í suður-Frakklandi, nálægt Marseille. Fyrirtækið er aðili að samtökum sem vinna að því að gæðatryggja franskar húðvörur, þar með talið sápur.

Sápan inniheldur 72% olíu og shea butter. Þessi samsetning nærir húðina og gerir hana mjúka. Þessar sápur þurrka ekki húðina. Henta öllum húðtegundum og í daglega notkun.

 

FRAMLEITT Í FRAKKLANDI

Sæktu innblástur á Instagram, Facebook og Pinterest síðurnar okkar.

In stock