mixmix reykjavik


Gersemar frá öllum heimshornum

Lífsstílsverslun með vörur, gjafir og skreytingar fyrir heimilið og garðinn.

mixmix reykjavík er verslun og upplifunarrými þar sem finnst frumleg og falleg hönnun, skemmtilegar lífsstílsvörur sem gera heimilið einstakt, alls kyns aukahlutir og réttu gjafirnar fyrir fólk á öllum aldri. Verið hjartanlega velkomin hvort sem er til þess að versla eða sækja ykkur innblástur.

Opnunartímí


Miðvikudaga – föstudaga kl. 13:00 – 18:00
Laugardaga kl. 12:00 – 16:00
 
Vefverslunin er auðvitað opin allan sólarhringinn. Við erum með flestar vörur okkar til sölu þar en þó er meira úrval í stúdíóinu og þangað koma nýjar vörur fyrst. 


Einnig er hægt að hringja ef þið viljið koma utan opnunartíma.


     
Fara í netverslun

 

Staðsetning


Stúdóið okkar er á Langholtsvegi 62. Við erum á horninu á Langholtsvegi og Dyngjuvegi í því sem kalla má bakhús. Fyrir framan er bílaplan og þið sjáið okkur við endann á því.

 

 

Bílastæði


Það eru næg bílastæði við Langholtsveg eða Dyngjuveg og einnig á planinu beint fyrir framan stúdíóið.

Hérna geturðu fengið leiðsögn á staðinn.