um okkur

Lífstílsverslun fyrir vörur, gjafir og skreytingar fyrir heimili og garða.

Mixmix Reykjavík er frábær kostur fyrir frumlega, fallega og svala lífstílsvöru,
trendí aukahluti og réttu gjafirnar fyrir konur, karla og börn. Og svo auðvitað til
að fá innblástur…

mixmix reykjavík er lífstílsbúð. Vefverslun okkar er full af hugmyndum og
innblæstri fyrir heimilið og garðinn ásamt gjöfum fyrir karla, konur, börn og
margt fleira.

Gersemar hvaðanæva að úr heiminum. Mixmix Reykjavík skapar óvænta og
inspírerandi reynslu. Vöruúrval okkar samanstendur af gömlum og nýjum
húsgögnum, dúkum, gjafavöru, vefnaðarvöru, dúkum og skrautmunum fyrir heimili
og garða. Og reyndar miklu meira en það … Við kaupum vörur um allan heim..

Allar vörurnar í búðinni eru valdar með ástúð og af umhyggju með það fyrir augum
að búa til heildarmynd og skapa hinn eiginlega mixmix stíl.

 

Við vonum að búðin okkar fylli þig andagift!

mixmix reykjavík

 

mixmix reykjavík  |  Langholtsvegur 62  |  104 Reykjavík  |  sími 894-3045  |  info@mixmix.is