Náttúrulegur svitalyktareyðir | coconut

kr.4.490

Þyngd: 120 gr.
fáanlegir ilmtegundir: ýmsir
innihald – INCI: Sodium Bicarbonate (Food Grade, Aluminium-Free) • Coconut Oil • Vanilla Bourbon (Scent from essential oils) • Coconut Pulp (Fair-Trade & Certified Organic) • Australian Sandalwood Oil (Wild Grown) • Ylang Ylang Oil • Calendula Powder (Certified Organic) • Maca Powder (Certified Organic) • Amethyst Powder (Non-Nano) • Cedarwood Oil (Certified Organic) • Tea Tree Oil (Certified Organic)
*ingredients from certified organic agriculture
**from natural essential oils
all other ingredients originate from natural sources

Náttúrulegu svitalyktareyðarnir frá hollenska merkinu OHM Collection. OHM Collection framleiðir náttúrulega svitalyktaeyða í duftformi úr bestu fáanlegu hráefnum. OHM blöndurnar ilma þægilega og halda handakrikunum ferskum og basískum allan sólarhringinn.

100% náttúrulegt og inniheldur ekkert ál eða annað sem hefur slæm áhrif á eitlana í handarkrikanum. Fullkomin náttúruleg gjöf fyrir vin eða eða þig sjálfa/n!

Þessi einstaki svitalyktareyðir fæst í níu ilmtegundum: Frankincense, Cedar, Coconut, Jasmine, Gardenia, Neroli, Patchouli, Lavender og Rose. Með daglegri notkun má búast við að hver pakkning endist í um sex mánuði.

FRAMLEITT Í –

Sæktu innblástur á Instagram, Facebook og Pinterest síðurnar okkar.

In stock