Hálsmen lífslykill dóttir | Ég er nog

kr.9.800

stærð: 45cm ryðfrí stálkeðja, 10cm framlenging
fáanlegir litir: silfur
efni: titanium men, laserhúðað silfu

Ég er nóg: Þú ert nóg nákvæmlega eins og þú ert akkúrat núna að lesa þennan
texta.

Lífslyklar Öldu Karenar eru framleiddir og hannaðir af okkur hjá dóttir by dóttir, eftir hugmynd Berglindar Magnúsdóttur sem leiddi okkur saman.
Lífslyklarnir eru úr Títaníum málmi og koma með fimm áletrunum.

“Manneskja sem er til staðar fyrir sjálfa sig, er óstöðvandi” – Alda Karen

About dóttir by dóttir Íslenskar konur hafa löngum verið þekktar fyrir sjálfstæði sitt, styrk og hugrekki. Kraftur íslenskrar náttúru hefur mótað dætur sínar gegnum aldirnar og er ‘dóttir’ nú orðin táknmynd þessa krafts og áræðni sem býr í íslenskum konum.

FRAMLEITT Í –

Sæktu innblástur á Instagram, Facebook og Pinterest síðurnar okkar.

Out of stock

Email when stock available