Diskur gler | M, glært

kr.2.190

stærð: ø 22cm
fáanlegir litir: ýmsir
efni: gler

I um 150 ár hafa portúgalskir glerhandverksmenn vakið hrifningu um allan heim fyrir hönnun sína og handbragð. Þessir gripir eru steyptir í handgerðum mótum sem ráða lögun gripanna. Þeir eru síðan slípaðir og pússaðir af handverksmönnunum. Allir hlutirnir eru einstakir.

 

FRAMLEITT Í PORTÚGAL

Sæktu innblástur á Instagram, Facebook og Pinterest síðurnar okkar.

In stock