Skel Abalone

kr.2.690

stærð: mismunandi
fáanlegir litir: perlumóðir
efni: náttúrlegt

Abalone skelin eða perlumóðir er þekkt fyrir hversu litrík hún er að innan. Abalone skeljarnar hafa verið notaðar sem skart víða um heim. Þær hafa líka verið notaðar í ýmislegt vegna þess hversu sterkar þær eru. Hin litfagra hlið skeljanna er svo sterk að efnið er sagt þola margra tonna þunga.

Abalone skelin er einnig notuð við helgisiði m.a. hið svo kallaða „smudging“ sem er heiti notað yfir siði þar sem ilm- og kryddjurtir eru brenndar við bænahald. Jurtirnar eru gjarnan brenndar í þessum skeljum.

 

FRAMLEITT Í –

Sæktu innblástur á Instagram, Facebook og Pinterest síðurnar okkar.

In stock