Platti steinn, vintage | chapati stone, stimpill

kr.4.390

stærð: ø 9 till 15  cm
fáanlegir litir: –
efni: steinn

Þessi mót eru notuð til að búa til mynstur í brauð og kökur fyrir veislur í Indlandi. Stimplarnir eru handgerðir í Indlandi og eru úr steini. Fallegt skraut eða hægt að nota t.d. sem glasabakka. Marskonar mynstur og lögun. Notaður hlutur með sögu.
Hver diskur er einstakur.

 

FRAMLEITT Í INDLANDI

Sæktu innblástur á Instagram, Facebook og Pinterest síðurnar okkar.

Out of stock

Email when stock available