Þvottaleiðbeiningar
Herðið hnútana á kögri handklæðisins fyrir þvott (einungis nauðsynlegt í fyrsta skipti sem þvegið er). Handklæðin má þvo við 60˚C með mildum þvottalegi. Notið ekki mýkingarefni þar sem það minnkar rakadrægni handklæða. Þvoið með líkum litum. Handklæðin má setja í þurrkara.
Fyrir notkun er æskilegt að leggja handklæðið í bleyti í 12 tíma og þvo það síðan við 40˚C. Þetta styrkir þræðina, eykur rakadrægni og gerir það að verkum að handklæðið krumpast minna.