Handklæði Hamam M hindberjarautt | hindberjarautt með hvítum röndum

kr.4.990

stærð: 100 x 170cm
fáanlegir litir: ýmsir
efni: 100% bómull

Í Tyrklandi og öðrum löndum sem þekkt eru fyrir hamam menningu eru mjúk og þunn, handofin handklæði gjarnan notuð fyrir hamam (hamam merkir baðhús). Þessi hamam handklæði eru hentug vegna stærðarinnar, efnisins og mikillar rakadrægni.

Þessi fallega röndóttu hamam handklæði eru úr loftaðri bómull og draga því auðveldlega í sig raka. Kögrið á þeim er handhnýtt. Handklæðin eru létt og þorna því mjög fljótt og það er auðvelt að þvo þau. Fáanleg í mörgum mismunandi litum. Hamam handklæðin er t.d. hægt að nota á ströndinni, í sundi, líkamsræktinni, gufubaðinu eða jafnvel sem litlar, léttar ábreiður í heitu veðri. Þau eru einnig mjög hentug fyrir daglega notkun í stað venjulegra handklæða.

 

FRAMLEITT Í TYRKLANDI

Sæktu innblástur á Instagram, Facebook og Pinterest síðurnar okkar.

Out of stock

Email when stock available