Meðhöndlun
Tin er málmur og eins og aðrir málmar breytir hann um áferð við snertingu við vatn. Tin breytir sér þó minna en t.d. silfur eða kopar. Með tímanum mun efnið í skálinni þó dökkna. Hægt er að þrífa skálina með vatni og mildu hreinsiefni og þurrka strax á eftir. Þolir ekki uppþvottavél.
Hamam skál | Sun ø 21cm
kr.8.290
stærð: ø 21cm
fáanlegir litir: silfur
efni: kopar með tinhúð
Hamam skálar eru notaðar í hamam gufuböðum. Þar fylla menn þær af vatni í marmaravatnskörum og hella yfir sig. Stórar skálar eru einnig notaðar til að bera sápur, greiður, þvottklúta og skrúbba í hamam baðið. Þessar hamam skálar eru handgerðar, hver um sig mótuð í kopar og tinhúðuð. Mótífin á skálunum eru hömruð í þær eftir upphaflegum fyrirmyndum.
Hamam skálar eru fallegar til skreytinga í baðherbergjum og hægt er að nota þær t.d. undir sápur, baðsölt eða snyrtivörur. Skálarnar ásamt hamam handklæðunum gefa baðherberginu yfirbragð alvöru hamam baðstofu.
FRAMLEITT Í TYRKLANDI
Sæktu innblástur á Instagram, Facebook og Pinterest síðurnar okkar.
In stock
Related products
kr.6.990
kr.2.690
kr.1.250
kr.1.250
kr.18.990
kr.2.690
kr.1.200
kr.17.990
kr.17.900
kr.1.000
kr.6.990
kr.7.290
kr.3.890
kr.14.990
kr.13.900
kr.1.690
kr.1.190
kr.1.490
kr.5.290
kr.1.200
kr.1.200
kr.7.990
kr.14.990