staðsetning

MAP mixmix location_detailStúdóið okkar er á Langholtsvegi 62, á sama stað og okkur er sagt að fyrsta póstafgreiðslan
í hverfi 104 hafi verið endur fyrir löngu og seinna trésmíðastofa og enn síðar skrifstofa
poppverksmiðju sem rekin var um langt árabil í viðbyggingu við húsið. Við erum á horninu
á Langholtsvegi og Dyngjuvegi og inngangurinn er á jarðhæð við Langholtsveg.

 

Bílastæði
Það eru næg bílastæði við Langholtsveg eða Dyngjuveg.

 

Hérna geturðu fengið leiðsögn á staðinn.