staðsetning

MAP mixmix location_detailStúdóið okkar er á Langholtsvegi 62, á sama stað endur fyrir löngu var trésmíðaverkastæði og síðar verksmiðja Maxí Popp, þar sem framleidd var poppkorn fyrir flest bíóin í bænum. Við erum á horninu á Langholtsvegi og Dyngjuvegi í því sem kalla má bakhús. Fyrir framan er bílaplan og þið sjáið okkur við endann á því.

Bílastæði
Það eru næg bílastæði við Langholtsveg eða Dyngjuveg og einnig á planinu beint fyrir framan stúdíóið.
Hérna geturðu fengið leiðsögn á staðinn.