Vasi vintage | bollo Lassi

kr.4.190

stærð: ø 9,5 cm, hæð ±17 cm
fáanlegir litir: –
efni: látún

Ósviknir og einstakir bollar frá Punjabi héraði í Indlandi, búnir til úr tinhúðuðu látúni. Punjabi nær yfir norðurhluta Indlands og yfir í Pakistan. Í héraðinu er bollar sem þessir notaðir í brúðkaupum þar sem gestir láta smápeninga í þá handa brúðhjónunum. Eins eru svona bollar notaðir til að bera fram lassi sem er frískandi drykkur búin til úr jógúrt, ávöxtum og kryddi. Bollarnir eru handskreyttir í Moghul stíl og engir tveir eru eins.

 

FRAMLEITT Í INDLANDI

Sæktu innblástur á Instagram, Facebook og Pinterest síðurnar okkar.

In stock