– koddaver lokast eins og umslag
– sængurverið er með hnappalokun úr náttúrulegri kókosskel
– 100% hör, 160 g/m2
– steinþvegið fyrir aukna mýkt
– OEKO-TEX® og EUROPEAN FLAX® vottað hör efni
Rúmföt hör einbreitt sænguver | dökkgrá – 140x200cm + 50x70cm
kr.32.900
stærð: sængurver 140 x 200cm + 1x koddaver 50 x 70cm
fáanlegir litir: ýmsir
efni: 100% hör, 160 g/m2
Make your daily life more beautiful with a good night’s sleep!
Hand made of 100% natural and sustainable linen fabric, this duvet cover set has superb thermoregulation, moisture-wicking, and hypoallergenic properties. Stone washed for extra softness. Perfect for sleeping, napping, cuddling, and breakfasting in bed all year round.
The pillow case have envelope closure. The duvet cover has a natural coconut shell button closure and a interior corner ties to keep the duvet in place.
Það er samhengi á milli lífsgæða okkar og hversu vel við sofum. Góð rúmföt stuðla að betri nætursvefni. Rannsóknir sýna að rúmföt úr höri hafa margt framyfir hefðbundna bómull eða gerviefni. Hör heldur þér heitum eða svölum allt eftir því hvernig hitastigi í herberginu er háttað. Hör veldur einnig síður ofnæmisviðbrögðum og hentar þeim vel sem eiga við ertingu í húð að etja. Hörið er einstaklega mjúkt og þægilegt viðkomu.
OEKO-TEX® and EUROPEAN FLAX® certified linen fabric
FRAMLEITT Í LETTLANDI
Sæktu innblástur á Instagram, Facebook og Pinterest síðurnar okkar.
– koddaver lokast eins og umslag
– sængurverið er með hnappalokun úr náttúrulegri kókosskel
– 100% hör, 160 g/m2
– steinþvegið fyrir aukna mýkt
– OEKO-TEX® og EUROPEAN FLAX® vottað hör efni
In stock