Náttúrulegur svitalyktareyðir | sandelwood

kr.4.490

Þyngd: 120 gr.
fáanlegir ilmtegundir: ýmsir
innihald/INCI: Sodium Bicarbonate (Food Grade, Aluminium-Free), Fractionated Coconut Oil, Royal Hawaiian Sandalwood Oil (Organic), Calendula Powder (Certified Organic), Maca Powder (Certified Organic), Amethyst Powder (Non Nano), Cedarwood Oil (Certified Organic), Tonka Bean Extract, Tea Tree Oil (Certified Organic).

Royal Hawaiian sandalwood has a rich, warm and woody scent. The rich sandalwood oil in our deodorant is harvested by a family-owned plantation committed to reforestation. Deep, woody and relaxing, sandalwood deserves a home in every household.

Náttúrulegu svitalyktareyðarnir frá hollenska merkinu OHM Collection. OHM Collection framleiðir náttúrulega svitalyktaeyða í duftformi úr bestu fáanlegu hráefnum. OHM blöndurnar ilma þægilega og halda handakrikunum ferskum og basískum allan sólarhringinn.

100% náttúrulegt og inniheldur ekkert ál eða annað sem hefur slæm áhrif á eitlana í handarkrikanum. Fullkomin náttúruleg gjöf fyrir vin eða eða þig sjálfa/n!
Með daglegri notkun má búast við að hver pakkning endist í um sex mánuði.

 

FRAMLEITT Í –

Sæktu innblástur á Instagram, Facebook og Pinterest síðurnar okkar.

In stock