Matreiðslubók Góðborgarar

kr.5.990

Um bókina Grænmetisborgari framtíðarinnar er hér kynntur til sögunnar. Hann er ekki aðeins augnayndi heldur líka virkilega ljúffengur, girnilegur og ómótstæðilegur, meira að segja fyrir alæturnar. Bragð og keimur frá öllum heimshornum. Einstakar uppskriftir að næringarríkum grænmetisborgurum, brauði, sósum og hnossgæti.

„Ég kolféll fyrir borgurunum í dásamlega litríku bókinni hennar Ninu Olsson. Glæsilegar ljósmyndirnar kveikja ekki aðeins á bragðlaukunum heldur einnig á lönguninni til að hefjast handa.“ Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og fagurkeri.

Nina Olsson
Helga Soffía Einarsdóttir þýddi

Innbundin
213 x 262 mm
160 blaðsíður

Sæktu innblástur á Instagram, Facebook og Pinterest síðurnar okkar.

In stock