Handklæði Baklava | hvítur XL

kr.10.493

stærði: 200×140 cm
fáanlegir litir: hvítur
efni: 100% bómull

Handklæðin, eða teppi, eru handofin í Tyrklandi að hætti innfæddra. Handklæðin eru ofin með vöfflumynstri sem af vefurum voru kölluð Baklava vegna þess að þau minna á hið hefðbundna Tyrkneska baklava sætabrauð sem venjulega er skorið í svona mynstur. Handklæðin eru úr 100% bómull og eru sérlega rakadræg. Hið lágstemmda mynstur og handhnýtt kögur gefa handklæðunum fallegt yfirbragð. Íburðarmikil og falleg handklæði sem munu lífga upp á baðherbergið.

 

FRAMLEITT Í TYRKLANDI

Sæktu innblástur á Instagram, Facebook og Pinterest síðurnar okkar.

In stock